Ég var nú að horfa á Nurburgring keppnina og þessi dekkjaregla er komin út í rugl. Dekkin hjá Michael Schumacher, Fernando Alonso, Felipe Massa og síðast en ekki síst Kimi Räikkönen. Eins og vonandi allir sáu þá brotnaði fjöðrun í bíl Räikkönens sem skepaði gríðarlega hættu, hann lenti næstum á Button og svo var dekkið mjög tæpt að detta af bílnum. Það var hætt með auka tímatökuna sem mér fanst vera algjört rugl því hún skapaði engin vandræði! Ég vona eftir þessa keppni að dekkjareglan verði tekin og þetta verði bara eins og þetta hefur verið í fjölda ára!