Samkvæmt frétt í hinu ítalska blaði Tuttosport hefur Ferrariliðið fengið augastað á Juan Pablo Montoya, sem er á sínu fyrsta ári hjá Williams.

Forstjóri Ferrari, Luca di Montezemolo, varð svo hrifinn af akstri Montoya í Brasilíukappakstrinum, segir blaðið segir, að hann kann að vera efstur á lista yfir ökuþóra til að leysa Michael Schumacher af hólmi eða koma í stað Rubens Barrichello.