Fjöldi ítalskra fjölmiðlunga fékk upphringingu frá skelfdum ritstjórum sínum heima á Ítalíu sem vildu fá tilsvör forsvarsmanna Ferrariliðsins vegna fréttatilkynningar þess efnis að Brasilíukappaksturinn væri sá síðasti sem Rubens Barrichello æki fyrir liðið. Við starfi hans tæki ítalski mótorhjólakappinn Max Biaggi.

ef þið vitið um eitthver önnur göbb endilega skrifið þau hér eða sendið mér póst jolly81@hugi.is

jolly81