Ef að keppt væri um sértitilinn “Evrópumeistari” í Formúlu 1, þ.e. þær 4 keppnir sem hafa farið fram utan Evrópu væru klipptar af stigatölu ökumanna, þá eru úrslitin nokkurn veginn svona:

1 JP Montoya (Williams) 65
2 M Schumacher (Ferrari) 64
3 K Räikkönen (McLaren) 48
4 R Barrichello (Ferrari) 43
5 R Schumahcer (Williams) 42
6 F Alonso (Renault) 36
7 D Coulthard (McLaren) 30
8 J Trulli (Renault) 15
= M Webber (Jaguar) 15
10 J Button (BAR) 10
11 C da Matta (Toyota) 8
12 O Panis (Toyota) 5
13 M Géne (Williams) 4
14 J Villeneuve (BAR) 3
15 R Firman (Jordan) 1
== N Heidfeld (Sauber) 1
Aðrir hafa ekki fengið stig í evrópskum mótum í sumar

Þessi niðurstaða gefur mjög nýja sýn inn í barráttuna.
Juan Pablo Montoya er í raun og veru Evrópumeistari.