Ég hef tekið eftir mjög miklum breytingum í formúlunni, aðallega þróunninni á bílunum sem gera bílana nánast kleift að aka án ökumanns!

En þessi mikla þróunn hefur leitt til þess líka að “bilið” hefur sumstaðar breikkað mjög mikið milli stærri og smærri liðanna.
Það leiðir svo til reglubreytingar sem hafa ekki glatt allt of marga ensumum þó.

Svo ég var að velta því fyrir mér……Hverjum er það að kenna?
Eru það smærri liðin sem að hafa minna fjármagn og fara ekki allt of geyst í þetta eins og t.d. Ferrari, Mclaren og Williams?!!


Bara að pæla……
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira