Fyrir nokkrum vikum var breytt tímatöku áætlun í formúlu 1 nú eru tímatökurnar orðnar 2 í staðin fyrir eina , eftir miklar breytingar fyir keppnisárið 2003 þá virkaði kerfið svona : þú fórst út hvenær sem þú vildir enn samt ein tilraun til þess að ná ráspól , Nú er búið að breyta reglunum og sitja eina tímatöku á Föstudögum og hin á laugardeiginum sá sem er með besta tíman á föstudögum verður seinastur að fara út í tímatökum á laugardögum, sá sem er næstbesta tíman á föstudeiginum hann fer næstseinastur út á laugardeigi ,

Mér þætti í Fysta lagi eins og breytingarnar hefðu aldrei átt að eiga sér stað þetta voru stór mistök .!

ég hefði ekkert á móti því að fá ykkar álit af þessum tímatökubreyingum , Mitt eigið álit af þessu er að nýju tímatökubreytingarnar um föstudagstímatökur eru sniðugar en málið hjá mér er að mér fannst bara eins og fyrsta tímatökubreytingin sem er svona að maður má bara taka einn hring til að ná ráspól vera heil hörmung og mér finnst eins og það mætti hafa gamla tímatöku systemið áfram sem hljómaði svona ökumenn fá 12 hringi til þess að gera sitt besta það eikur spennuna um helming .