Í frétt sem er inn á vísi.is er sagt frá því að fulltrúar FIA hafi verið að skoða braut í Berge Du Lac í Túnis og samþykktu þeir hana. Forseti bílasambandsins í Túnis tilkynnti þetta í gær. Þeir vita þó ekki hvenær eða hvort verði af þessu. Það er frábært ef þeir ætla að fara að bæta við brautum. Það er aldrei of oft keppni í formúlu:)