Michael Schumacer hættir Að sögn Damon Hill býst hann við að Michael Schumacer eigi eftir að ýhuga að hætta eftir þetta keppnistímabil ef hann nær ökumannstittlinum eins og nokkurnveginn er farið að vera öruggt þar sem hann hefur unnið 6 af 9 keppnum sem hafa farið fram á þessu ári.

Í viðtali við Hill segir hill: (Þýtt)
“Hann hefur ekki átt mjög auðveld ár. Það hefur tekið á hann, ekki bara frá liðsfélaga sínum heldur einnig pólitík íþrtóttarinnar”

Ef M.S. ýhugar að hætta held ég að það sé bara gott að hann hætti á hápunkti ferilsins.

Þá meina ég að ef hann verður heimsmeistari núna mun hann fara með 6 titla og taka met Juan Manuel Fangios.

Hill endar þetta með því að segja: (ekki þýtt)
“There will always be a question mark over his career because of the way he achieved some of his results,”

Vonast eftir skemmtilegum keppnistímabilum bráðum
Kristján Einar Kristjánsson