Formula í vetur
              
              
              
              Hvernig væri nú að RUV myndi taka sig saman í andlitinu og gera eitthvað fyrir formúlu áhugafólk í vetur. Það er ábyggilega alveg haugur af efni sem hægt er að sýna, eins og gamlar keppnir og þættir sem gerðir hafa verið í gegnum tíðina. Þessari grein er nú eiginlega beint til stjórnenda formúluútsendinganna, því þeir eru í bestu aðstöðunni til að koma þessu af stað.
                
              
              
              
              
             
        




