Spáin fyrir kanada og smá fréttir frá mónaco Fyrst langar mig að segja frá því að Jarno Trulli átti kannski að missa fjórða sætið sit í mónakó kappakstrinum núna á sunnudaginn vegna einhvers rafmagnshlutar sem Fia héldu fyrst að mætti ekki vera þarna en þegar þeir grandskoðuðu bílinn fundu þeir út að svo var ekki þannig að Jarno Trulli fær að halda 4 sætinu sínu.

Síðan má nefna það að R.Barrichello hefur verið hraðskreiðastur í prufum á Silverstone þessa vikuna.

Þar sem Mónakó kappaksturinn er búin er best að fara að snúa sér að næsta kappakstri sem fer fram á Montreal Bruatinni í Canada.

Í fyrra sigraði R.Schumacer eftir æsispennandi kepnni en hann vann hana á því að hanga lengur úti fyrir pit stoppið sitt og tók hröðustu hringi með einga pressu á sér.

Jack Villenueve lýtur björtum augum til Montreal kappaksturinns með fína tíma á Silverstone og segist vera hungraður í stig á heimavelli en til að segja satt skil ég persónulega ekki hvers vegna BAR er að borga honum offjár fyrir að standa sig illa í bæði keppni og tímatökum og detta út í keppni.

EN allavega þá er það spáin fyrir Montreal.

1.J.P.Montoya
2.M.Schumacer
3.R.Schumacer
4.J.Trulli
5.K.Raikonen
6.J.Button