Sato ekki mikið meiddur. Þær upplýsingar voru að berast á www.formula1.com að Heidfeld væri í góðum málum. Eins og flestir vita lenti hann í nokkuð alvarlegu slysi á hring 28 held ég þegar hann lenti í samstuði við Sato. Heidfeld kom fljúgandi yfir horn eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum og tók Sató með sér út af brautinni. Sagt er að það hafi aðeins munað sentimetrum að hann lenti á Montoya.

Sato fór í sjúkrabíl og öryggisbíllinn kom út, hann fór svo á spítala með þyrlu. Hann var með enginn brotin bein. Hann fékk bara frekar alvarlegan heilahristing og var tekinn á spítalann til að ganga úr skugga um að ekkert meira væri að.

Sem sé. Sato er í nokkuð góðum málum og engin bein brotinn. Vonandi sjáum við hann hressann aftur á næstu keppni.

Eddig