Það er svo langt í næsta tímabil, allt of langt, það væri ekki leiðinlegt ef formúlan væri allan ársins hring en jæja það gerist ekki. Hérna er dagatalið fyrir næsta ár. Það hafa orðið nokkrar breytingar á röðinni. Til dæmis er keppnin í Malaysiu strax á eftir Melbourne í staðin fyrir að vera næst síðasta keppnin. Það er líka búið að færa Silverstone keppnina þannig að hún er ekki fyrr en í júlí í staðinn fyrir að vera í byrjun tímabils (það var fjórða keppnin á þessu síðasta tímabili). Jæja nóg um það.

04.03. Melbourne Ástralía
18.01. Kuala Lumpar Malaysia
01.04. Sao Paulo Brasilía
15.04. Imola San Marino
29.04. Barcelona Spánn
13.05. Speilberg Austurríki
27.05. Monte Carlo Mónakó
10.06. Montreal Kanada
24.06. Nurburgring Þýskaland
01.07. Magny Cours Frakkland
15.07. Silverstone Bretland
29.07. Hockenheim Þýskaland
19.08. Budapest Ungverjaland
02.09. Spa Belgía
16.09. Monza Ítalía
30.09. Indianapolis Bandaríkin
14.10. Suzuka Japan