Keppnin í Frakklandi var ekki sú
skemmtilegasta sem maður hefur séð. Byrjunin lofaði reyndar góðu
og ekki var það leiðinlegt þegar
“vinurinn” hann Coultard sendi
Schumacher puttann. En um leið og
bilun fór að segja til sín í bíl
Schumacher fór hreinlega öll spenna úr keppninni.
En því get ég lofað kæru Schumacher-menn að Michael Schumacher kemur til Kanada tvíefldur og vinnur.