Michael Schumacher innsiglaði heimsmeistaratitil ökumanna fyrir Ferrari í Japan eftir æsispennandi keppni við Mika Hakkinen. Aðstæður voru mjög erfiðar þar sem smá skúrir voru alltaf að ske og brautin því mjög erfið. En góður sigur fyrir Ferrari!