1994 vann Schumacher heimsmeistaratitilinn í F1. Hann var búinn að sigra mótið löngu fyrir lokakeppnina því hans helsti andstæðingur Senna fórst í Monza á Ítalíu. Reyndar tileinkaði Schumacher Senna titilinn.

Fimm ár í röð, 1995-1999 var slagurinn um heimsmeistaratitilinn háður í lokakeppninni sem er satt að segja langskemmtilegast því þá þurfum við að sitja sveitt fyrir framan skjáinn fram á seinustu stundu.

1995 börðust þeir Schumacher og Bretinn Damon Hill um titilinn og SChumacher hafði betur.

1996 börðust þeir Hill og Villeneuve og hafði Hill betur.
1997 börðust þeir SChumacher og Villeneuve og hafði Villeneuve betur.
1998 börðust þeir Hakkinen og Schumacher og hafði Hakkinen betur.
1999 börðust þeir Hakkinen og Irvine og hafði Hakkinen betur.

2000: á sunnudaginn kemur í ljós hvor lokaslagurinn veður háður í seinustu keppni. Úrlsitin geta ráðist á sunnudaginn. Þetta er líka almennilegt keppnisár og við erum heppin með það.