FIA fundar í dag í Sevilla á Spáni og ýmis mál eru á dagskránni. Eitt þeirra sem við F1 aðdáendur höfum mikinn áhuga á eru keppnisdagar F1 á næsta ári, 2001.
Eftirfarandi dagskrá þykir koma sterklega til greina (en er ekki búið að samþykkja) :

4 mars: Ástralía
18 mars: Malasía
1 apríl: Brasílía
15 apríl: San Marínó
29 apríl: Spánn
13 maí: Stóra Bretland
27 maí: Monaco
10 júní: Kanada
24 júní: Evrópa (Nurburgbrautin í Þýskalandi)
8 júlí: Frakkland
22 júlí: Þýskaland
29 júlí: Austurríki
12 ágúst: Ungverjaland
26 ágúst: Belgía
16 september: Ítalía
30 september: Bandaríkin
14 október: Japan