Alonso til McLaren árið 2007 Sögusagnir eru að Alonso er búinn að semja við McLaren árið 2007.
Þetta eru góðar fréttir fyrir McLaren menn en stóra spurningin er hvort Kimi eða Montoya fari frá McLaren. Eins og segir í greininni hér á undan gæti verið að Ferrari fái Kimi Räikkonen en sumir segja að Montoy falli niður í prófökuþóratitilinn en það er heldur óliklegt því hann er þvílíkur ökumaður sem sættir sig ekki við slíkt en mikill áhugi verður líklega á ökumanninum.

Ísmaðurinn eins og hann er kallaður er talinn sá efnilegasti sem og Alonso. Raikkonen kom til McLaren frá Sauber en fyrrverandi liðsfélagi hans,Nick Heidfeld varð mjög fúll því Raikkonen fór en ekki hann.

Montoya er talinn líklegri til að fara enda er finninn fljúgandi yngri á fullu skriði og var m.a. annar í stigakeppni ökumanna á árinu 2006

og eitt að lokum

ÁFRAM McLaren!!!:D

Takk fyrir mig