Ég hef verið að skoða mig aðeins um á erlendum síðum og mikið pælt í því hvar ökumennirnir eru. Til að leysa þann vanda þá kem ég hér með uppstillingu liðanna eins og hún er í dag.

Renault
1. Fernando Alonso
2. Óstaðfest
Mögulegir ökumenn: Giancarlo Fisichella (Ítalíu) og Heikki Kovalainen (Finnlandi)

Mclaren Mercedes
1. Kimi Raikkonen (Finnlandi)
2. Juan Pablo Montoya (Kólumbíu)


Ferrari
1. Michael Schumacher (Þýskalandi)
2. Felipe Massa (Brasilíu)

Toyota
1. Jarno Trulli (Ítalíu)
2. Ralf Schumacher (Þýskalandi)

Williams
1. Mark Webber (Ástralíu)
2. Nico Rosberg (Þýskalandi)

BAR Honda
1. Rubens Barrichello (Brasilíu)
2. Jenson Button (Bretlandi)

Red Bull
1. David Coulthard (Bretlandi)
2. Óstaðfest
Mögulegir ökumenn: Christian Klien (Austurríki) Vitantonio Liuzzi (Ítalíu) Scott Speed (BNA) Neel Jani (Swiss)

BMW Sauber
1. Nick Heidfeld (Þúskalandi)
2. Óstaðfest
Mögulegir Ökumenn: Jacques Villeneuve (Canada)

Midland
1. Christijan Albers (Hollandi)
2. Óstaðfest
Mögulegir Ökumenn: Takuma Sato (Japan) Tiago Monteiro (Portúgal) Narain Karthikeyan (Indlandi) Anthony Davidson (Bretlandi) Franck Montagny (Frakklandi)

Squadra Toro Rosso
1. Óstaðfest
2. Óstaðfest
Mögulegir Ökumenn: Christian Klien (Austurríki) Vitantonio Liuzzi (Ítalíu) Scott Speed (BNA) Neel Jani (Swiss)

Super Aguri Formula One
Nýtt formúlulið. Bíður eftir samþyki FIA. Ætlar að vera með 2006.

1. Takuma Sato Talinn mjög líklegur (Óstaðfest)
2. Anthony Davidson eða Kosuke Matsuura (Óstaðfest)

Þarna sjáiði stöðuna eins og hún er í dag. Takk fyrir mig.

Mino