Finnst ykkur þær ekki óþolandi þessar helv… auglýsingar inni í útsendingum sjónvarpsins frá formúlunni, mér finnst þær algjörlega óþolandi og skemma ánæguna af áhorfinu gríðarlega. Er ekki nóg að borga af þessu sjónvarpi. Af hverju gera þeir þetta ekki við aðra íþróttaviðburði. Ég held að fólk ætti að sniðganga vörur og þjónustu frá þeim aðilum sem auglýsa með þessum hætti.
Ég sá útsendingu frá Norska ríkissjónvarpinu frá keppninni í Ungverjalandi, þar voru engar auglýsingar inni í keppninni og þvílíkur munur.

Hey, stöð tvö er líka með auglýsingar inni í Simpsons. Comm onn!!
Er ekki í lagi með þetta fólk ?