það er svo oft sem þularnir eru að segja algerlega vitlaust frá.

“Þarna fór Trulli útaf… já, nei, þetta er víst Frentzen”
og
“Þarna fór Jordan bíll útaf… þetta er Benetton bill þarna í kantinum”
eða
“þarna fer Hakkinan af stað… nei, þetta er Coultard”

það er endalaust leiðinlegt að hlusta á þetta…
oft þegar þeir eru að segja frá stöðunni og listinn er ekki kominn þá segja þeir rang frá og ég sit og tala við sjónvarpið “nei, fíflið þitt, Barrichello er í 3ja ekki 5ta” eða “Þetta er Verstappen ekki Bernoldi”
svo þegar eitthvað er að þá er það fyrsta sem þeir nota sem afsökun er bilun á bíl ekki að það geti veri að bílstjórin gerið mistök.

það er sorglegt að þularnir geti ekki verið nákvæmari eða fylgist betur með. þetta fer í mínu fínustu því ég er mikill áhuga manneskja um formúluna og ég er farin að þekkja alla bílstjórana og þegar rangt er sagt frá þá verð ég pirruð að viðvaningar séu að segja frá í stað þess að einhverjir sem þekkja þetta betur myndu vera þarna. ég held að það sé til slatti af áhugamönnum sem gætu gert betur en þessir þular.

er þetta bara ég sem tek eftir þessu eða er ég bara svona geðveik og finn mér lélega afsökun til að tala við sjónvarpið…
G