Ég held að það sé nú ekki allt búið en hjá Hakkinen. Það eru nú 9 keppnir eftir þannig að það ætti að vera hægt að ná sér í nokkur stig. En hins vegar er það gleðiefni að DC gengur ágætlega þannig ef Hakkinen nær sér ekki á strik. Eigum við McLaren menn þó alltaf góðan séns á að DC taki MS og sýni honum hvar David keypti ölið.
En hvað sem því líður hef ég fulla trú á minum manni Hakkinen.Þannig að það verður gaman að fylgjast með Formúlinni í sumar og haust og vonandi verða ekki meiri truflanir af EM 2000.