Komið hefur í ljós að nokkur lið meðal annars ferrari, maclaren mercedes, og BMW hafa verið ósátt með það að réttur til að sýna Formúlu 1 í sjónvarpi hefur verið seldur til stöðvar sem þarf að hafa áskrift af til að horfa. Þeim finnst þetta aðeins vera til að minnka áhorfið og verður þá minni þróunn í íþróttinni. Talað hefur þá um að þessi ofangreindu lið myndi þá sína eigin formúlu og yrði þá öðruvísi reglur og öðruvósi þróunn á íþróttinni.
Einnig var óánægja með það þegar alltaf er verið að reina að hægja á bílunum meða því meðal annars að setja þessar raufar í dekkin, hækka vindskeiðarnar ( spojler veit ekki stafsettninguna á því) og svo það sem byrjar næst spólvörn sem gæti gert ýmislegt.
Kannski að maður fagni bara nýrri, hraðari og kostnaðarlausri ( fyrir áhorfandann) Formúlu 1