æfingar á san marino Michael Schumacher og Rubens Barrichello ökuþórar Ferrari liðsins voru hraðastir á seinni æfingu dagsins. Eru þeir að vísu búnir að hafa sætaskipti frá því á fyrri æfingunni því nú var Schumacher hraðastur og Barrichello annar. Ralf Schumacher, ökuþór hjá Williams-BMW, sem var fjórtándi í fyrri æfingunni stökk upp um ellefu sæti og varð í þriðji í þeirri seinni. Bestu brautartímar ökuþóranna á seinni æfingunni voru annars sem hér segir:

Röð. Ökuþór Lið-Vélar Dekk Tímar
1. M.Schumacher Ferrari (B) 1:25.096 208.691 km/klst
2. Barrichello Ferrari (B) 1:25.372 + 0.276
3. R.Schumacher Williams BMW (M) 1:25.829 + 0.733
4. Hakkinen McLaren Mercedes (B) 1:26.341 + 1.245
5. Panis BAR Honda (B) 1:26.535 + 1.439
6. Raikkonen Sauber Petronas (B) 1:26.552 + 1.456
7. Irvine Jaguar Cosworth (M) 1:26.599 + 1.503
8. Villeneuve BAR Honda (B) 1:26.739 + 1.643
9. Trulli Jordan Honda (B) 1:26.923 + 1.827
10. Burti Jaguar Cosworth (M) 1:26.933 + 1.837
11. Coulthard McLaren Mercedes (B) 1:27.132 + 2.036
12. Heidfeld Sauber Petronas (B) 1:27.142 + 2.046
13. Frentzen Jordan Honda (B) 1:27.406 + 2.310
14. Alesi Prost Acer (M) 1:27.437 + 2.341
15. Fisichella Benetton Renault (M) 1:28.322 + 3.226
16. Mazzacane Prost Acer (M) 1:28.586 + 3.490
17. Button Benetton Renault (M) 1:28.902 + 3.806
18. Alonso European Minardi (M) 1:28.931 + 3.835
19. Bernoldi Arrows Asiatech (B) 1:29.273 + 4.177
20. Marques European Minardi (M) 1:29.589 + 4.493
21. Verstappen Arrows Asiatech (B) 1:29.750 + 4.654
22. Montoya Williams BMW (M) 1:39.812 + 0:14.716
————————