Öryggi brautarstarfsmanna Mér finnst þetta orðið of mikið 2 brautarstarfsmenn dánir og 11 áhorfendur slasaðir
á innanvið ári.
Nú ætti FIA að fara breita einhverjum brautarreglum, einsog td. allir brautarstarfsmenn ættu að vera með einhversskonar hjálm eða hækka girðingar á brautum. Og átti svo ekki að vera einhverjar keðjur/taugar á þessum dekkjum svo þau skoppuðu ekki svona í burtu,
ef svo er þá gera þau ekki gagn. Mér finnst persónulega slæmt að menn séu að deyja
á þessum brautum, (ég hélt fyrst að Villenuve hefði dáið og var í sjokki yfir því,
silly me)

Ykkar maður
Sukke
————————