Örgyggisbílinn Núna á víst að fara að skipta út öryggisbílnum fyrir einhverjum hraðakössum sem stjórna hraða. Með þessu á að koma í veg fyrir því að bilið minnki og menn tapi ef að öryggisbíllinn fer út. Það er gert með því að með kassanum þá halda allir bílarnir jöfnum hraða svo að bilið minnkar ekki. Þetta á að bæta í reglurnar árið 2003.
Þetta er að mínu mati ekkert sniðugt því að öryggisbíllinn er hluti af keppninni. Hann er eitt af mörgu sem gerir það að verkum að í kappakstri er ekkert búið fyrr en það er búið. Vissulega getur það verið spælandi þegar öryggisbílinn kemur út þannig að maður missir forystuna (eins og gerðist þegar Mclaren kallin dansaði á brautinni og Barrrichello vann) en það ætti að koma jafnt niður á öllum.

E-220