Dale Earnhardt, sjöfaldur Nascar Winston cup meistari og ein af skærustu stjörnum mótorsportsins á síðustu árum lést í gær, 18. janúar sökum meiðsla eftir árekstur á lokahring Daytona 500 kappakstursins. Áreksturinn var harður, og hann er talinn hafa látist samstundis. Hann var 49 ára að aldri.
Dale Earnhardt látinn.
Dale Earnhardt, sjöfaldur Nascar Winston cup meistari og ein af skærustu stjörnum mótorsportsins á síðustu árum lést í gær, 18. janúar sökum meiðsla eftir árekstur á lokahring Daytona 500 kappakstursins. Áreksturinn var harður, og hann er talinn hafa látist samstundis. Hann var 49 ára að aldri.