Allan daginn er ég búinn að hlakka til að horfa í upptöku af tímatökunni í dag. En það var það var nú til einskis. Tímatakan var sú leiðinlegasta því hún gaf engan veginn rétta mynd á hæfileika ökumanna, þetta var aðeins spurning um heppni.