Fernando Alonso. Fernando Alonso er rísandi stjaran í formúlunni og þó býst ég við að fáir viti nokkuð um þennan kappa og ætla ég að koma því hér í nokkrum setningum.

Fernando var aðeins þriggja ára gamall þegar hann byrjaði að keppa í körtuakstri í “Local” championship en sýndi fjölskyldu sinni að hann væri Snillingur á þessu sviði með því að vinna allar 8 keppnirnar.

á næstu tveimur árum var Fernando ósigrandi á körtunni sinni í öllum sýslu keppnunum og hélt áfram inní alþjóðlegu “lærlinga” deildina árið 1991 þar sem hann kláraði í öðru sæti.

árið 1993 þegar Fernando var 12 ára þá var hann tilbúinn til að ráðast í the spanish national kart championship í unglinga deildinni, sem hann vann svo. Og þetta endrtók hann árin 1994 og 1995 en varð fyrir vonbrigðum þegar hann kláraði í þriðja sæti the world championship.

Tvö mjög vel heppnuð ár fylgfu í the Formula A class, og náði hann enn einum national titli, the Italian title, og annað sæti í the European Championship árið 1998. Fernando, nú 17, var tilbúinn að keppa á alvöru bílum og sá hann lítinn tilgang í að byrja á einhverju litlu.

Fernando ákvað jafnvel að sleppa formula 3, í staðinn valdi hann the Formula Open by Nissan championship. Bílskrokkur byggður undir samningi á Italíu af Coloni Motorsport, knúinn af 2-litra, fjagra-cylindra, 16-ventla Nissan vélum. Hönnunin á bílskrokknum, Byggð á formula 3, var innleidd af Enrique Scalabroni, fyrrverandi Ferrari og Williams Formula 1 vélvirkja. vélarnar eru tjúnaðar til að framleiða 250bhp og, léttari en Formula 3000 bílar og með aðeins meiri niðurkrafti, the Open by Nissan bílarnir eru jafn fljótir hringinn, og stundum fljótari.

Jafnvel þó að hann hafi strax farið útí svona stóra hluti þá var Fernando strax “the class of the field”. Hann náði níu ráspólum og átta hröðustu hringjum, vann sex keppnir og vann meistara titilinn.

árið 2001, 19 ára að aldri fékk hann frumraun sína í formula 1 hjá minardi liðinu. Það hefði aldrei orðið létt á svona lélegum en samt náði hann að klára ótrúlega í 10. sæti á suzuka brautinni í japan. Þetta hreif alla!

Núna árið 2003 keppir fernando aðeins 21 ára gamall fyrir Renault Benetton liðið og er í 3. sæti í stöðu ökuþóra.

Næsti Schumacher??
“We are brothers from different mothers”