Ralf Schumacher

Persónu upplýsingar

Fæðingardagur 30. Júní 1975
Fæðingarstaður Huerth, Germany
Þjóðerni Þýskur
Búseta Monte Carlo, Monaco
Hjúskaparstaða Giftur Cora
Hæð 1.78m (5' 11")
Þyngd 73 kg
áhugamál Karting, tennis, hjóla og spila backgammon
Uppáhaldsmatur Pasta
Uppáhaldsdrykkur 7UP

Ferill

Keyrði fyrst Go Kart þriggja ára að aldri.

Keyrði fyrst bíl 18 ára að aldri í lánuðum BMW Alpina B10 Biturbo.

Fyrsta bíla keppni Júní 1992 í BMW ADAC Formula Junior, Norisring, Nuremberg (D).

Fyrsti keppnisbíll BMW ADAC Formula Junior.

Fyrsti sigur Kart club keppni 6 ára að aldri.

Hápunktar ferils Ralfs.

1991 Fyrstur í the NRW Kart Trophy;

1992 Annar í the German Kart Championship;
Annar í sinni fyrstu keppni,
BMW ADAC Formula Junior, Norisring (D)

1993 Annar í BMW ADAC Formula Junior;
Prufuakstur og fyrsta formula 3 keppni, Team WTS.

1994 Þriðji í the German Formula 3 Championship á eftir Jörg Müller (D) og Alexander Wurz (A)

1995 Annar í the German Formula 3 Championship á eftir Norberto Fontana (ARG);
Fyrstur í the Macao Formula 3 Grand Prix;
Boðið af the Le Mans team að prófa Formula Nippon í Suzuka í November, Fylgt af tilboði fyrir 1996 keppnistíðina.

1996 Fyrstur í the All Nippon Japanese F3000 Championship, 2 Sigrar;
Annar í the Japanese GT Championship, þrír sigrar (McLaren F1 GTR Knúinn af BMW V12);
Fyrsta formula 1 próf á Silverstone (McLaren Mercedes);
Undirritaði samning við the Jordan Team fyrir 1997 Formula One World Championship.

1997 11. í the FIA Formula One World Championship, Jordan, besta sæti þriðja í Buenos Aires (ARG).

1998 10. í the FIA Formula One World Championship, Jordan, besti árangur annað sæti í Spa (B).

1999 6. í the FIA Formula One World Championship, WilliamsF1, Besti árangur, annað sæti á Monza (I).

2000 5. í the FIA Formula One World Championship, BMW WilliamsF1 Team, Besti árangur, þriðja sæti í Melbourne (AUS), Spa (BGM) og Monza (ITA).

2001 4. í the FIA Formula One World Championship, BMW WilliamsF1 Team.

2002 4. í the FIA Formula One World Championship, BMW WilliamsF1 Team.

WilliamsF1 rúlar!!
“We are brothers from different mothers”