Ég tók að ganni saman hvaða áhrif nýja stigakerfið hefði haft á nýlokið tímabil í formúlunni. Eins og sést á listanum hér að neðan hefði ekki orðið miklar breytingar á uppröðun ökumanna eða liða. Engar breytingar hefðu orðið á efstu sætunum, en í ökumannskeppninni hefðu orðið breytingar í sætum 8 - 18 og í liðakeppninni í sætum 7 - 11.

Samantekt á breytingum (heildar listinn fyrir neðan):

-Ökumenn-
Heidfeld, Fisichella og Frentzen - Upp um 2 sæti
Salo - Upp um 3 sæti
Trulli, Irvine, Sato og Webber - niður um 2 sæti
Panis - Niður um 1 sæti

-Lið-
Bar - Upp um 1 sæti
Toyota - Upp um 2 sæti
Jagar, Jordan og Minardi - Niður um 1 sæti



Stigakepnni liða
Svona er staðan 2002 Svona hefði það verið
Sæti Lið Stig Lið Stig
1  Ferrari 221  Ferrari 249
2  Williams 92  Wi lliams 137
3  McLaren 65  McLaren 77
4  Renault 23  Renault 50
5  Sauber 11  Sauber 36
6  Jordan 9  Jordan 25
7  Jaguar 8  BAR 22
8  BAR 7  Jaguar 18
9  Jordan 4  Toyota 13
10  Minardi 2  Jordan 10
11  Toyota 2  Minardi 7
12  Arrows 2  Arrows 6


Stigakeppni ökumanna
Svona er staðan 2002 Svona hefði það verið
Sæti Ökumaður Stig Ökumaður Stig
1  Michael Schumacher 144  Michael Schumacher 156
2  Rubens Barrichello 77  Rubens Barrichello 93
3  Juan Pablo Montoya 50  Juan Pablo Montoya 74
4  Ralf Schumacher 42  Ralf Schumacher 63
5  David Coulthard 41  David Coulthard 41
6  Kimi Räikkönen 24  Kimi Räikkönen 36
7  Jenson Button 14  Jenson Button 31
8  Jarno Trulli 9  Nick Heidfeld 22
9  Eddie Irvine 8  Giancarlo Fisichella 20
10  Nick Heidfeld 7  Jarno Trulli 19
11  Giancarlo Fisichella 7  Eddie Irvine 16
12  Jacques Villeneuve 4  Jacques Villeneuve 14
13  Felipe Massa 4  Felipe Massa 14
14  Olivier Panis 3  Mika Salo 10
15  Takuma Sato 2  Olivier Panis 8
16  Mark Webber 2  Heinz-Harald Frentzen 6
17  Mika Salo 2  Takuma Sato 5
18  Heinz-Harald Frentzen 2  Mark Webber 5
19  Allan McNish 0  Allan McNish 3
20  Alex Yoong 0  Alex Yoong 2
21  Pedro De La Rosa 0  Pedro De La Rosa 2
22  Enrique Bernoldi 0  Enrique Bernoldi 0
-  Anthony Davidson 0  Anthony Davidson 0