Ég setti inn smá upplýsingar á síðuna um flugnám því að margar spurningar koma hingað inn um það. Ef það eru einhverjar fleiri spurningar þá er hægt að posta þeim í nýjan þráð.

Einnig setti ég inn nýtt video. Hitt var búið að vera ansi lengi