Mér datt í hug hvort það væri stemning fyrir því að hafa ljósmyndaheppni. Það þema sem mér datt í hug var loftmynd sem þið hafið tekið úr flugi hvenær sem er.

Hvað finnst ykkur um það og einhverjar aðrar tillögur varðandi þema?