Myndakerfið er komið í lag núna þannig að núna getið þið farið að senda inn myndir. Auðvitað væri gaman að sjá myndir sem þið hafið tekið sjálf en annað er líka í lagi.