Myndakerfið hérna á hugi.is er í einhverju ólagi þannig að það þýðir ekki að senda inn neinar myndir eins og er. Ég læt ykkur vita þegar þetta er komið í lag.