Af gefnu tilefni vil ég biðja ykkur kæru hugar um að virða hvorn annan og sýna ýtrustu varkárni þegar verið er að tjá sig um MENN OG MÁLEFNI, SÉRSTAKLEGA EF EINSTAKLINGAR EIGA Í HLUT. Við erum ekki aflokaðir hérna og þið eruð allir skráðir undir kennitölum sem hægt er að rekja ef einhverjum aðilum finnst að sér vegið. Þessi vefur er bara en einn opinber vefmiðillinn og ber að umgangast hann sem slíkan.

Með von um bætta tillitssemi og jafnframt góðar umræður
grizzly