Myndir og annað efni
              
              
              
              Núna hefur komið inn soldið mikið af myndum inná þetta áhugarmál. Ég var að spá í að sitja smá reglur  sem verða þannig að það verður að vera betir lýsing á myndinni heldur en bara “Flott mynd” eða eitthvað í þá áttina. Hvað fynst ykkur um það?
                
              
              
              
              
             
        





