Hún var akkúrat að lenda þegar ég kom þarna að með föður mínum. Sem betur fer var kallinn að keyra svo ég gat séð um myndatökuna.
Sá vélina touch-a og svo tók hún strax upp aftur. Rosalegt að sjá hana fara upp og engu líkt að sjá hana koma hægt og rólega inn á braut í aðfluginu.