Tekið 20 Jan á stæði 7 í Kef.Hún er ekki alveg í réttum fókus en maður er að reyna að fikra sig áfram.
Þetta er Boeing 787 dreamliner þotan frá Boeing fyrirtækinu. Hún er hér tölvuteiknuð í Icelandair litunum en Icelandair á að fá nokkrar slíkar þotur árið 2010 og svo nokkrar á árunum eftir það. Einnig eiga þeir kauprétt að fleiri vélum sem þeir geta nýtt til kaupa á enn fleiri vélum í framtíðinni.