TF-KAK TF-KAK sem er af gerðinni Piper J-3 Cub fór í sitt fyrsta flug síðan árið 1991 í dag eftir endursmíði. TF-KAK kom til landsins 1946 og var lengst af í eigu Flugskólans Þyt, TF-KAK er elsta vél á skrá á Íslandi nr.29.
Tók þessa mynd í dag í fyrsta fluginu úr TF-FUN
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”