Það er ekki alltaf auðvelt að þjóna í flugi. Of getur verið strembið að beygja sig eftir hlutum sem falla á gólf á þröngum göngum flugvéla. Hér sjáum við flugfreyjur Beijing air læra að beygja sig rétt eftir hlutunum.