TF-FIP TF-FIP er búin að vera í skoðun síðan 16 sept!,fór í mótorskipti 16 sept og hefur ekki látið sjá sig síðan.
Von er á henni í loftið um miðjan Des loksins.
Þetta hefur tekið langan tíma víst,TF-FIS hefur að undaförnu hlaupið í skarðið fyrir hana.
TF-FIZ er búin að vera í skoðun og fær winglet að sjálfsögðu.
Annars veit ég ekki hvað af hverju þetta hefur tekið svona langan tíma sambandi við TF-FIP