Það er nokkuð síðan að það kom mynd hérna inn eftir mig. En allavegna þá er þetta FTO, Cessna 172SP fyrir þá sem ekki vita. Þarna er ég á leið til kaldármela í cross country sóló síðasta sumar. Gaman að þessu.
FTO
Það er nokkuð síðan að það kom mynd hérna inn eftir mig. En allavegna þá er þetta FTO, Cessna 172SP fyrir þá sem ekki vita. Þarna er ég á leið til kaldármela í cross country sóló síðasta sumar. Gaman að þessu.