Þetta er nú ekki reykur heldur gufa. Þarna uppí háloftunum er frost í kringum 50 gráður, og þegar brennheitur útblástur úr hreyflunum blandast því lofti, þéttist rakinn og verður að þéttri gufu. Svipað eins og þegar þú andar í frosti.
Annars sammála þér um að myndin er mjög flott :)
_______________________