Þetta hefur líklega verið “flugvallarskutla”, flogið frá Heathrow inní miðborg. Konsept sem var víða í gangi á þessum árum, (mig minnir td að Pan Am hafi verið með eitthvað svipað í New York) en þetta hreinlega bar sig ekki fjárhagslega.
_______________________