Eurofighter thyphoon Samevrópskt verkefni sem reyndar Frakkar drógu sig út úr. Er nú verið að afhenda vélarnar til viðskiptavina sem eru Þjóðverjar, UK, Holland, Ítalía, Spánn, Belgía og fleiri Evrópuríki. Allt í allt eiga thyphoon vélarnar að vera um 600+ talsins.