Sjóflugvél Þetta er ein af fjölmörgum sjóflugvélum sem sjást bundnar við bryggju um allt Kanada. Það er nærri því sama hvar maður er í Kanada það eru alltaf þó nokkrar sjóflugvélar við hvert vatn.

Flugsport er mjög almennt í Kanada og ekki óvenjulegt að meðal einka flugmaður fljúgi um 200-300 tíma á ári.
Chevrolet Corvette