Su-37, air superiority fighter Þota sem er í notkun í Rússlandi í dag og víðar undir öðrum heitum t.d í Kína og Indlandi o.f.l. Að grunni til er þetta gamla Su-27, en í núverandi mynd er hún það einungis að grunninum til því hún er með öflugum doppler radar sem getur greint og miðað á fjölda skotmarka í einu auk þess sem þessi vél er með radar að aftan sem getur miðað út skotmörk og sent AAM. Hún er líka búinn thrust vector og álíka AAM og AMRAAM skeyti USA, þ.e. AA-12 ‘Adder’ skeyti (R-77). Hjálmbúinn miðunartæki eru líka fáanleg fyrir skammdrægari AAM eins og AA-11 ‘Archer’ (R-73). Hún er búinn digital fly-by-wire stjórnkerfi og Head-Up og Head-Down displays. Hæðarþak er um 60.000 ft. og hraði um 1.500 mph og drægnin er um 1.000 mílur án ‘drop’ tanka. Þetta er vél sem er í sama flokki og F-15 og líklegast betri!? En það á eftir að reyna á það! kv…