Á fimmtudaginn 10.október verður farin ferð með B747 vél frá Atlanta frá KEF til Sofiu höfuðborgar Búlgaríu.

Það er Pharmaco sem hefur leigt þessa vél og hafa þeir boðið Forseta Íslands og að auki rúmum 400 manns til að verða viðstaddir opnun á nýrri verksmiðju sem opna á þar í borg.

Farið verður í loftið um klukkan 13 á fimmtudeginum og komið verður til baka á laugardeginum 12.október og er áætluð lending í Keflavík um kl 16