Er eðlilegt að Vestmanneyja flugvelli sé lokað þegar engin er í turninum?
Ætti hann ekki að verða óstjórnaður völlur þegar flugumferðarstjórarnir fara heim að sofa?
Er þetta einhver liður í kjaradeilu Flugumferðarstjóra?
Er vellinum lokað vegna þess að löggan í eyjum er hrædd við að fíkniefni streymi til eyja um völlin eftir lokun?
Eða er ástæðan einhver önnur?

Hvað er að gerast í eyjum? verðum við ekki bara að fara af stað með undirskriftarsöfnun og fara fram á að vellinum verði breytt í óstjórnaðan völl eftir lokun en ekki lokað allveg fyrir umferð allavegna á sumrinn?

Hvar er FÍE núna? ( ups á eftir að borga félagsgjöldinn, sorry)

Kveðja
Socata