Fyrsta flugið var tekið í dag þann 10/6 á vél Arngríms, tf-abd.
Þessi vél er af gerðinni pitch og er sama teikning af henni og af tf-toy. Það var reyndur breskur flugmaður sem að tók reynsluflugið á Mosfellsbæjarvellinum. Þessi flugmaður er frá breska hernum og hefur verið skotinn niður 3. sinnum.
kveðja, Guðgeir.